David Bruce

Að skapa opið samfélag: dæmi frá dreifbýlisstöðum í Nova Scotia, Kanada.
Í fyrirlestrinum er fjallað um reynslu Cumberland County í Nova Scotia þar sem barist var við búferlaflutninga ungs fólks frá svæðinu og skort á vinnuafli. Búin var til áætlun um aðgerð til að fjölga íbúum þar sem reynt var að höfða til innflytjenda og ungs fólks. Ein helsta áhersla átaksins var að setja á laggirnar svokallaða landnámshópa sem áttu að aðstoða við að byggja upp opið samfélag og auðvelda nýjum íbúum að setjast að á svæðinu.

David Bruce er með B.A. gráðu í landafræði frá Mount Allison University og meistaragráðu í landafræði frá UBC. Hann er aðjúnkt í landafræði við Mount Allison University og forstöðumaður Rural and Small Town Programme við sama skóla.

David er hefur sérhæft sig í rannsóknum á þróun dreifðbýlissamfélaga og má þar nefna sérstaklega málefni eins og t.d. atvinnuþróun, efnahagsþróun og þróun upplýsingatækni í dreifbýli.

Hann hefur tekið þátt í yfir fimmtíu rannsóknum og verkefnum á þessu sviði í dreifbýli Kanada. David er einn rannsakenda í stórri rannsókn sem nefnist “Building Capacity of Rural Communities in the New Economy” (Uppbygging landsbyggðarinnar í hinu nýja hagkerfi). Hann leiðir þar rannsóknir í fjarskiptum. Árin 2002-2004, starfaði David sem fjármálastjóri í samtökunum Canadian Rural Revitalization Foundation, en þau vinna að því að styrkja stoðir landsbyggðarinnar. Á síðustu árum hefur David unnið að verkefnum tengdum hreyfanleika fjólksfjöldans og búferlaflutningum. Hann er höfundur skýrslu um fjölgun fólks á landsbyggðinni, sem unnin var fyrir kanadíska landsbyggðarráðuneytið árið 2005 og hann hefur unnið með mörgum sveitarfélögum og svæðisstofnunum við að þróa stefnumótun þar sem einblínt er á sambandið milli atvinnuþróunar, íbúafjölda og búferlaflutninga.

David Bruce, Director, Rural and Small Town Programme
Adjunct Professor, Department of Geography
Mount Allison University
144 Main St., Sackville NB E4L 1A7
506-364-2395 fax 506-364-2601
dwbruce@mta.ca This email address is being protected from spam bots, you need Javascript enabled to view it , www.mta.ca/rstp

1. Regional Economic Development agencies
We have groups similar to the one in the Westfjords who are doing lots of work on all kinds of development activities
www.creda.net the group with whom we developed the repopulation strategy
www.nsarda.ca is the province-wide umbrella organization representing 13 such agencies

2. Research
- www.canada.metropolis.net - this is the homepage for the national network of research on migration and immigration, mostly urban-based.... go to the Atlantic network www.atlantic.metropolis.net for more rural and small town stuff - www.brandonu.ca/rdi/publications.asp#rural_immigration have done interesting things of interest to you
- www.ruralnovascotia.ns.ca

3. Federal government resources
- www.rural.gc.ca has some links on immigration and population issues
- www.cic.gc.ca/english/index.html - has all kinds of stats and programs and information of interest; they also have something called "Attracting and Retaining Immigrants: A Tool Box of Ideas for Smaller Centres" but I cannot find a web link for it.

Tenglar: