Jaðarbyggðir og þjóðhagkerfið (Pemabo 2012)

Regional Studies Association Network
Peripherality, Marginality and Border Issues in Northern Europe

The periphery and its host economy: Symbiosis, exploitation or burden?

Háskólasetri Vestfjarða á Ísafirði,
dagana 02.09.2012-06.09.2012

 


 

Í kjölfar vinnufundar í Rena, Noregi, og ráðstefnu í Paisley í Skotlandi, er hér með óskað eftir þátttöku rannsakenda, námsmanna og stefnumótunaraðila á fjórða fundi Regional Studies Assocation-samtakanna undir yfirskriftinni Jaðarbyggðir, jöðrun og landamæramál í norður Evrópu (Pemabo). Fundur ársins 2012 er skipulagður af Háskólasetri Vestfjarða en fundarstjórar eru Peter de Souza, Mike Danson og Anne Lorentzen.

 

Þar sem samtökin einbeita sér einkum að rannsóknum á norrænum og keltneskum jaðarsvæðum í Evrópu eru Vestfirðir áhugaverður fundarstaður, enda kemst maður tæpast lengra til norðvesturs í Evrópu. Jaðarstaða svæðisins fer ekki framhjá nokkrum manni. Vestfirðir einkennast af mikilli náttúrfegurð, gjöfulum fiskimiðum en eru í dag eitt afskekktasta svæði Íslands. Á undanförnum 30 árum hefur svæðið tapað u.þ.b. 30% af mannfjölda sínum og því má segja að jaðarstaða og stoðkerfavandamál séu daglegt brauð á Vestfjörðum.

 

Svæðisbundin stefnumótun er því afar mikilvæg fyrir Vestfirði og þar af leiðandi rannsóknir um þetta efni. Það er því Háskólasetri Vestfjarða heiður að skipuleggja Pemabo ráðstefnuna árið 2012. Við vonum að umgjörð ráðstefnunnar, við eftirtektarverðar jaðaraðstæður, verði ekki aðeins gott innlegg í framtíðarrannsóknir þátttakenda heldur einnig til þess að hvetja til þátttöku aðila á svæðinu í vísindalegri samræðu sem aftur getur hjálpað til við að þróa sjálfbæra framtíð Vestfjarða sem jaðarsvæðis.

 

Ráðstefnan er opin öllum og eru þeir sem áhuga hafa á að hlýða á fyrirlestra og taka þátt í umræðum hvattir til í mæta. Málstofur verða haldnar í Háskólasetri Vestfjarða dagana 3. og 4. september. Ekkert þátttökugjald. Dagskrá og ágrip erinda eru að finna í valmyndaslá hér til vinstri.

 


Fyrir hönd Háskólaseturs Vestfjarða
Peter Weiss, forstöðumaður
Pernilla Rein, verkefnastjóri
Kristinn Hermannsson, ráðgjafi
Fyrir hönd Pemabo
Peter de Souza
Mike Danson
Anne Lorentzen

 

 


Meginefni ráðstefnunnar:
Málstofa 1: Smart Sustainable Growth in the Periphery - an Oxymoron?
Málstofa 2: The Interregional Social Contract - Need for Revision?
Málstofa 3: Current Practice and Research of Peripheral Regions
Nánari útlistun á málstofunum þremur má nálgast hér.

Frestir - athugið að búið er að framlengja frestinn!
Frestur til að senda inn tillögu að erindi: 30.06.2012. Ágrip sendist á pernilla@uwestfjords.is
Frestur til að skrá sig á ráðstefnuna: 30.06.2012. Skráning eftir þessa dagsetningu kostar 100 evur (í stað 90 evra). Sjá nánar undir Registration.

 

 


Fundarstjórar:

Prof. Mike Danson
European Studies
University of the West of Scotland
Paisley, PA1 2BE, Scotland
+44 141 848 3936
michael.danson@uws.ac.uk

Peter de Souza
Senior Research Fellow
Economics Institute
University College of Hedmark, ÖSIR
Postboks 104
NO-2451 Rena, Norway
+47 62430511
peter.desouza@hihm.no

Anne Lorentzen
Prof in Geography
Dept. of Development and Planning
Aalborg University
Fibigerstræde 13
DK 9220 Aalborg OE
+45 99408303
al@plan.aau.dk
Skipuleggjendur:
 

University Centre of the Westfjords
Suðurgata 12
IS-400 Ísafjöðrur
Iceland

 

www.uwestfjords.is

 

Pernilla Rein, project manager

pernilla@uwestfjords.is

+354 4503044

 

Dr. Peter Weiss, director
weiss@uwestfjords.is

+354 4503045 (office)

+354 8693045 (mobile)

 

Kristinn Hermannsson, advisor to UW and Research Fellow,

Fraser of Allander Institute, Dept. of Economics,

University of Strathclyde

kristinn.hermannsson@strath.ac.uk

+44 1415483956

+354 8631623 (mobile in Iceland)

 

 

 

 

Frekari upplýsingar um ráðstefnuna er að finna hér (á ensku).