Glærur fyrirlestranna
Strandsvæðastjórnun
Þekkingaryfirfærsla og leyfisveitingar til fiskeldis
- Sýn sveitafélaga varðandi strandsvæðastjórnun, Aðalsteinn Óskarsson, Fjórðungssamband Vestfjarða
- Hvaða gagn gerir Haf- og strandsvæðastjórnun? Dagný Arnarsdóttir, Háskólasetur Vestfjarða
- Nýtingaráætlun fyrir strandsvæði Arnarfjarðar, Gunnar Páll Eydal, Teiknistofan Eik
Þekkingaryfirfærsla og leyfisveitingar til fiskeldis
- Yfirfærsla þekkingar úr meistaranámi Háskólaseturs Vestfjarða, Peter Weiss, Háskólasetri Vestfjarða
- Leyfisveitingar til fiskeldis - Reynslusaga Álfsfells ehf., Hallgrímur Kjartansson, Álfsfell ehf.
- Norðmenn - leyfisveitingar og skipulagsmál í fiskeldi, Guðbergur Rúnarsson, Landssamband fiskeldisstöðva