Kallað eftir erindum
Við köllum eftir erindum úr hug- og félagsvísindum.
Gert er ráð fyrir því að þátttakendur flytji eitt 20 mínútna erindi á ráðstefnunni og ef velja þarf á milli erinda þá hafa erindi nær yfirskrift ráðstefnunnar forgang.
Umfang samantekta: 150-350 orð. Útbúa á ráðstefnuhefti og því er hámarkslengd á samantektunum.
Ágrip erinda þarf að berast eigi síðar en 28. febrúar 2022.
Einnig óskum við eftir stöðluðum tengiliða-upplýsingum sem verða byrtar í ráðstefnuheftinu.
Vinsamlegast hafið samband við Sigþrúði (sissu@uw.is) ef eitthvað er óljóst eða þið viljið koma á framfæri viðbótar upplýsingum.
Vinsamlegast skilið erindi í gegnum formið hér að neðan.