Dagskrá

Dagskrá:

10:00‒10:15 ― Opnun

Guðmundur Hálfdanarson, Jóns Sigurðssonar prófessor við Háskóla Íslands ávarpar samkomuna.

10:15‒10:30 ― Lesið í sköpunarkraft Vestfjarða, kynning

Birna Bjarnadóttir: Dómkirkjubragur.

10:30‒11:30 ― Sálmar og kvæði úr Dýrafirði                                                                

Árni Heimir Ingólfsson: Tónlistin í Kvæðabók séra Ólafs Jónssonar á Söndum í Dýrafirði.

Johnny Lindholm: „... sem Guðs mynd í mér spillir“. Fáein orð um notkun myndmáls í skáldskap sr. Ólafs Jónssonar á Söndum.

11:30-11:45 – Kaffihlé

11:45‒12:15 ― Meira af skáldskap og tónlist

Ingunn Ósk Sturludóttir: Sönglagið í Djúpinu.

12:15‒13:30 ― Hádegishlé

13:30‒14:30 ― Frá Vestfjörðum til Vesturheims, þessa heims og annars

Hermann Stefánsson: „Daufir heyra, dauðir rísa upp“ — um lifandi manns róm á Vestfjörðum í byrjun 20. aldar.

Guðfinna M. Hreiðarsdóttir: „... almennt nefnd „skáldkona“. Sagt frá skáldkonunni Guðrúnu Þórðardóttur sem fæddist á Tindum í Geiradal árið 1817 og lést að Akra í Norður-Dakóta árið 1896.

14:30‒15:00 ― Kaffihlé

15:00‒16:00― Séð úr Djúpinu

Þröstur Helgason: Utan og innan hrings með Steini.

Eiríkur Örn Nordahl:„Einlægur Önd – Ísfirðingur í Reykjavík eða krækiber í helvíti?“

16:00‒16:30 ― Lokaorð

Birna Bjarnadóttir og Ingi Björn Guðnason stýra umræðum.

Málþingið fer fram í safnahúinu á Ísafirði
Málþingið fer fram í safnahúinu á Ísafirði