Málþing um sjálfbæra nýtingu íslenskra strandsvæða: Tækifæri og hættur

Fundarstjóri: Jóhann Sigurjónsson forstjóri Hafrannsóknastofnunar

 

Sunnudagur 31. ágúst


13.00-16.00 Rannsóknir á náttúru og nýtingu strandsvæða

 

Málþingið sett af sjávarútvegsráðherra Einar K. Guðfinnssyni

 

Steingrímur Jónsson, Háskólanum á Akureyri og Hafrannsóknarstofnun.
Oceanography of Icelandic Fjords

 

Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir, Rannsókna- og fræðasetri Háskóla Íslands á Vestfjörðum.
The Coastal Benthic Habitat and its Importance for Juvenile Marine Fish

 

Þorleifur Eiríksson, Náttúrustofu Vestfjarða.
Research on the Biology of the Coastal Zone of Iceland

 

Erla Björk Örnólfsdóttir, Vör - Sjávarrannsóknasetri við Breiðafjörð.
Coastal Environment and Food Web Studies

 

Jón Gunnar Schram, Matís.
Cage Fish Farming in Coastal Waters; History, Success, Environmental Aspects and Future Prospects

 

Þorleifur Ágústsson, Matís.
Fish Farming

 

14.45-15.15 Kaffihlé

 

15.15-15.55 Umræður um rannsóknir á náttúru og nýtingu strandsvæða

 

16.00 Setning meistaranáms í haf- og strandsvæðastjórnun

 

Mánudagur 1. september


8.30-10.20 Skipulag á strandsvæðum

 

Salvör Jónsdóttir, Alta - skipulags- og rágjafafyrirtæki.
Land Use Planning and Costal Management in Iceland: Opportunities for Integration

 

Birna Björk Árnadóttir, Skipulagsstofnun.
The Icelandic National Planning Agency and Coastal Zones


Gunnar Páll Eydal, Teiknistofunni Eik.
Regional Planning in the Westfjords

 

Sigríður Ólafsdóttir, Háskólasetri Vestfjarða.
Skerjafjörður: Condition, Management and Sustainable Use

 

9.30-9.50 Umræður um skipulag á strandsvæðum

 

9.50-10.20 Kaffihlé

 

10.20-12.30 Stjórnun strandsvæða

 

Helgi Jenssen, Umhverfisstofnun.
Icelandic Coastal Zones in Relation to the EU Water Framework Directive and the Marine Directive

 

Guðríður Þorvarðardóttir, Umhverfisstofnun.
Nature Conservation at Coastal and Marine Areas

 

Gísli Viggósson, Siglingastofnun.
Coastal and Marine Management: Brief Description on Research Activities at IMA

 

Halldór Björnsson, Veðurstofu Íslands.
Climate Change and Coastal Issues

 

Keith Mercer, Hafrannsóknastofnun Memorial Háskólans í Kanada.
Canada's Oceans Act

 

Rodrigo Menafra. Háskóla lýðveldisins, Úrúgvæ og Dalhousie háskóla, Kanada.
Capacity Building for Integrated Coastal Management (ICM)

 

11.50-12.20 Umræður um stjórnun strandsvæða

 

12.20-12.30 Samantekt og þingi slitið