Kallað eftir erindum

Við köllum eftir erindum úr hug- og félagsvísindum. Ef þarf að velja; hafa erindi sem eru nær þemanu í forgangi. Við gerum almennt ráð fyrir einu 20-mínútna erindi per þátttakanda.

Vinsamlegast skilið erindi í gegnum formið hér. Þar sem til stendur að búa til málþingshefti er hámarkslengd að samantektunum.

Umfang: 150-350 orð.

Auk þess er beðið um staðlaðar kontakt-upplýsingar, sem munu líka birtast í ráðstefnuhefti.

Vinsamlegast hafið samband við Astrid (astrid@uw.is) ef þið vilduð koma á framfæri fleiri upplýsingum.