Dagskrá
Óformlegur hittingur fyrir þá sem hafa komið keyrandi fimmtudagskvöldið 23.apríl: Tilkynnt síðar.
FÖSTUDAGUR 24. APRÍL 2020
08:00 Brottflug frá Reykjavík, lending á Ísafirði 08:40, rúta við flugvöll sem fer á helstu gististaði og í Háskólasetrið.
09:00 Háskólasetur: Afhending ráðstefnugagna
09.30 Setning
10.00-17:00 Fyrirlestrar og málstofur
18:00-23:00 Vettvangsferð og kvöldverður, tilkynnt síðar.
LAUGARDAGUR 25. APRÍL 2020
09:00-15:30 Fyrirlestrar og málstofur
16:50 Brottflug frá Ísafirði, lending í Vatnsmýri 17:30, rúta inn á flugvöll frá Háskólasetri og helstu gististöðum.
Þeir sem fara keyrandi: Akureyri 580 km, Reykjavík 460 km.