Valdimar J. Halldórsson

Valdimar J. Halldórsson varð ráðinn staðarhaldari á Hrafnseyri og safnstjóri safns Jóns Sigurðssonar árið 2005. Hann lauk magistergráðu (Mag.art) í mannfræði frá Árósarháskóla í Danmörku 1992. Hann hefur gert vettvangsrannsóknir í Suður-Indlandi, Malawi og Kaupmannahöfn.
Fyrirlestur: