Lene Hansen

Lene Hansen er dósent í alþjóðasamskiptum við stjórnmálafræðideild Háskólans í Kaupmannahöfn. Rannsóknarsvið hennar liggur m.a. á sviði sjálfsvitundar og utanríkisstefnu, kynjafræði og alþjóðasamskiptum, umræðu Dana um Evrópusamrunann og viðbrögð vestrænna ríkja við Bosníustríðinu. Lene Hansen er einn af ritstjórum European Integration and National Identity: the Challenge of the Nordic States (Routledge 2002) og hún er höfundur bókarinnar Security as Practice: Discourse Analysis and the Bosnian War (Routledge, 2006).
Tenglar:

Abstract: