Birgir Hermannsson

Birgir Hermannsson, fæddur 1963, hefur lokið BA- prófi í stjórnmálafræði og heimspeki frá Háskóla Íslands, MA-prófi í stjórnmálafræði frá New School for Social Research í New York og doktorsprófi í stjórnmálafræði frá Stokkhólmsháskóla. Doktorsritgerð hans, Understanding Nationalism. Studies in Icelandic Nationalism 1800-2000, var gefin út af Stokkhólmsháskóla 2005. Birgir kennir stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst og Háskóla Íslands.
Fyrirlestur:
Baráttan endalausa?