Fyrirlestrar af námskeiði

Frá námskeiðinu
Frá námskeiðinu
Hér má skoða þá fyrirlestra sem fluttir voru á námskeiðinu Menntun til sjálfbærni sem haldið var 10.-11. júní s.l.  Vinsamlegast athugið að verið er að uppfæra síðuna og koma nánari upplýsingar inn á næstu dögum.

Opna má fyrirlestrana með því að smella á tenglana hér fyrir neðan.  

Menntun til sjálfbærni - Kristín Vala Ragnarsdóttir, forseti Verkfræði- og Náttúruvísindasviðs HÍ
Á hversu mörgum jörðum býrð þú?
- Lindsay Church
Sorp í alþjóðlegu samhengi - Ralf Trylla
Sorpmál í Ísafjarðarbæ - Ralf Trylla
Sjálfbærir skólar - Albertína Friðbjörg
Matur og sjálfbærni - matseðill - Abby Sullivan
Matur og sjálfbærni - fyrirlestur - Abby Sullivan
Orka - Alan Deverell og Astrid Fehling