Pétur Dam Leifsson

Assistant Professor of Law - University of Iceland.

Dósent við Lagadeild Háskóla Íslands.

Námsferill:

Stúdent frá MH - Náttúrfræðibraut - 1990
BA í stjórnmálafræði frá HÍ - 1996
BA í sagnfræði frá HÍ - 1996
Cand. Juris í lögfræði frá HÍ - 2000
LL.M. í þjóðarétti frá EUR - 2002
Hdl. - 2002
LL.M. í alþjóðaviðskiptarétti - 2005
Ph.D.nám við EUR - frá 2004

Starfsferill:

Lögfræðingur í Héraðsdómi Reykjavíkur 2001-2004
Stundakennari við lagadeild HÍ frá 2001-2007
Lektor við félagsvísinda- & lagadeild HA frá 2005
Stundakennari við Háskólann á Bifröst frá 2006
Lektor við lagadeild HÍ frá 2007 og dósent við lagadeild Hí frá 2009.

 

Námskeið

Rannsóknir

Almennur þjóðaréttur; alþjóðastofnanir og þá einkum SÞ; hafréttur; evrópuréttur; alþjóðaviðskiptaréttur.

Prenta Til baka