Stúdentagarðar fyrir Háskólasetur Vestfjarða eru í byggingu og geta fyrstu íbúar flutt inn haustið 2023. Þá tekur jafnframt til starfa umsjónarmaður Stúdentagarða og verða allar upplýsingar um húsnæðið, leigusamninga og umsóknarferlið aðgengilegar hér þegar þar að kemur.

Næst verður opnað fyrir umsóknir um stúdentahúsnæði fyrir skólaárið 2024-2025, vorið 2024. Sendið fyrirspurnir á skrifstofu Háskólaseturs.