Skráningargjaldið er hægt að greiða með korti. Ef þú kýst að millfæra eða senda greiðsluna, hafðu samband við skrifstofu.
Vinsamlegast settu tilvísunarnúmerin 1680 fyrir Haf- og strandsvæðastjórnun eða 1880 fyrir Sjávarbyggðafræði sem skýringu á greiðslunni.
Ekkert gjald er tekið fyrir umsóknir í nám við Háskólasetur Vestfjarða.
Heimaland umsækjanda | ISK | Eindagi |
---|---|---|
Ísland | 150.000 | 30. júní |
Önnur EES lönd | 150.000 |
30. júní |
Utan EES landa | 300.000 |
30. júní |