Ólafur Guðsteinn Kristjánsson

Ólafur Guðsteinn Kristjánsson Ólafur Guðsteinn Kristjánsson hefur umtalsverða reynslu af því að kenna íslensku sem annað mál og hefur kennt við marga skóla og stofnanir í gegnum tíðina. Frá árinu 2010 hefur hann kennt íslensku við Háskólasetur Vestfjarða auk þess sem hann hefur kennt fyrir SIT vettvangskólann síðan 2014. Þar að auki kennir hann íslensku sem annað mál við Háskóla Íslands og er, um þessar mundir, umsjónarmaður íslenskunámskeiða Háskólaseturs.

Hann er áhugasamur kennari sem hugnast vel forvitnir nemendur og vel fær um að útskýra allt milli himins og jarðar hvort sem það eru óreglulegar sagnir eða íslensk tónlist.

 

Ólafur Guðsteinn Kristjánsson has been teaching Icelandic for many years at various schools. In 2010 Ólafur started teaching Icelandic for the University Centre of the Westfjords and since 2014 he does additional coursework for our visiting SIT summer school. He also teaches Icelandic as a second language at the University of Iceland and is currently the project manager of the Icelandic language courses at the University Centre of the Westfjords.

He is an enthusiastic teacher and loves curious students. Anything you would like to learn, from the declension of irregular verbs to the development of Icelandic music, he is happy to explain.

1 of 2