Roland Beshiri

Innflytjendur í dreifbýli Kanada.
Gagnkvæm aðlögun eða einangrun. Þróun og stefna í sjávarbyggðum og dreifbýli. Í fyrirlestrinum mun Roland lýsa félags- og efnahagslegum skilyrðum innflytjenda á dreifbýlistöðum í Kanada. Samanburður er gerður á milli innflytjenda sem komu á mismunandi tímum til Kanada og innfæddum Kanadabúum. Roland mun fjalla um sveitarfélög í dreifbýli í Kanada þar sem hátt hlutfall innflytjenda búa. Kynnt verður könnun sem framkvæmd var af Hagstofu í Kanada þar sem athugað var hver helsta ástæðan var fyrir dvöl eða brottflutningi innflytjenda af ákveðnum svæðum.

Roland Beshiri hefur starfað síðust 10 ár hjá Hagstofu Kanada. Af þeim árum hefur hann unnið í fimm ár við að greina upplýsingar tengdar dreifbýlisstöðum í Kanada. Hann hefur skrifað fjölda fréttagreina tengdar landsbyggðarmálum í Kanada og þar á meðal um innflytjendamál í Kanada. Hægt er að nálgast þessar og fleiri greinar um greiningu dreifbýlis Kanada á http://www.statcan.ca

Roland hefur unnið hjá ýmsum opinberum stofnunum í Ontario og meðal frumbyggjasamfélaga í Bresku Kólumbíu. Hann lauk meistaranámi í þróun og skipulagi í dreifbýli frá Háskólanum í Guelph árið 1994.

Research and Statistics

Rural Secretariat, Agriculture and Agri-food Canada
Use the SEARCH function with 'Immigrants' to find 131 documents about RURAL community discussions regarding immigration as part of community development. Also there are government policy documents. I have not looked very much at these documents but from what I have seen all these documents do not discuss immigration programs, policy or community interests in any great detail.

www.statcan.ca/start.html
or
http://cansim2.statcan.ca
Go to the Statistics Canada site, 'Analytical Studies', use the SEARCH function with 'Immigrants' to find 72 detailed studies.

Fyrirlestrar