Kristín E. Harðardóttir

Hvað vitum við um innflytjendur á Vestfjörðum?
Í fyrirlestrinum er fjallað um viðhorf innflytjenda á Vestfjörðum til mismunandi þátta í líf þeirra. Hvert er viðhorf þeirra til búsettu, vinnu, upplýsingarflæði um réttindi og skyldur, menntunnar og starfsupplifun? Höfum við nægilega þekkingu um stöðu og líf innflytjenda á Íslandi? Ef ekki, hvaða þekkingu vantar okkur um þá stöðu og líf þeirra hérna?

Kristín Harðardóttir er framkvæmdastjóri Mannfræðistofnun Háskóla Íslands. Hún hefur unnið í samstarfi við Fjölmenningarsetrið, félagsvísindadeild Háskóla Íslands og félagsmálaráðuneytið að rannsóknum um viðhorf innflytjenda sem vinna og búa á Íslandi.