Barbara Neis

Endurreisn eftir hrun þorskstofnsins í Nýfundnalandi og Labrador: Að leggja grunn að nýju lífi fyrir farandverkamenn og innflytjendur?
Dr. Barbara Neis er einn af framkvæmdastjórum SafetyNet. SafetyNet er rannsóknarátak sem snertir svið heilbrigðis- og öryggismál í sjávarútveginum og er unnið í samstarfi við Memorial University, St John´s á Nýfundalandi. Barbara Neis gegnir stöðu prófessors í félagsvísindadeildinni og er meðlimur í Trudeau-stofnunni. Barbara Neis hlaut doktorsgráðu sína frá Háskólunum í Toronto árið 1988. Hún hefur unnið að ýmsum rannsóknum tengdum sjávarútvegi bæði á Nýfundnalandi og Labrador. Nýlega hóf hún að tengja fyrrum rannsóknir sínar við alþjóðlega þróun í sjávarútvegi. Rannsóknarsvið Barbara er breitt og snertir svið frá atvinnusjúkdómum og krabbadýrum til öryggis fiskíláta og félags- og heilbrigðislegra áhrifa á uppbyggingu í sjárvarútveginum í Nýfundnalandi og Labrador. Þetta eru aðeins örfá dæmi yfir þær fjölda rannsókna sem Barbara Neis hefur unnið að. Rannsóknir Barböru Neis hafa hlotið ýmsa styrki.

Restructuring in the Newfoundland and Labrador Fishery: Laying the Foundation for Migrant and Immigrant Workers? (pdf)