Linda Rós Alfreðsdóttir

Starfsmaður félagsmálaráðuneytisins í málefnum innflytjenda/Ministry of Social Affairs, Immigration
Linda Rós lauk námi B.A. námi í guðfræði við Háskóla Ísland árið 2003 þar sem hún lagði áherslu á trúarbragðafræði. Árið 2006 lauk hún Mastersnámi í Íslam og Miðaustlandafræði þar sem sérsvið hennar er þróun lagarhefðar innan Íslams með tillit til fatwa og internetsins. Í gegnum árin hefur Linda Rós unnið að ýmsum verkefnum tengdum málefnum innflytjenda. Má þar nefna störf við fjölmenningarlegan leikskóla og tilraunaverkefni á vegum Vinnuskóla Reykjavíkur.