Hjálmar Sveinsson

Útvarpsmaður/Journalist
Hjálmar Sveinsson er menntaður í heimspeki. Hjálmar er stofnandi úrgáfufélagsins Omdúrman og atviksbóka-ritraðarinnar. Hann starfar sem útvarpsmaður og þýðandi. Hjálmar er þekktur úr þáttum eins og Spegillinn og Krossgötur