Advanced B2

Háskólasetur Vestfjarða býður upp á framhaldsnámskeið á stigi B2. Námskeiðið er hannað til að mæta þörfum nemenda sem eru lengra komnir í íslenskunámi og vilja bæta við færni sína. Námskeiðið fer fram á Ísafirði og verður staðsetning námskeiðsins notuð á fjölbreyttan hátt í kennslunni.

 

Dagsetningar 2019: 06.09.-11.09.

Stig: CEFR B2

Staður: Ísafjörður

Koma til Ísafjarðar í síðasta lagi föstudaginn, 06.09.2019, með morgunflugvélinni

Kennslubyrjun: Föstudaginn, 06.09.2019, eftir hádegi í Háskólasetri Vestfjarða

Brottför frá Ísafirði miðvikudaginn, 11.09.2019, með kvöld flugvél.

 

 

The course is taught in the town of Ísafjörður.
The course is taught in the town of Ísafjörður.