Advanced B2

Háskólasetur Vestfjarða býður upp á framhaldsnámskeið á stigi B2. Námskeiðið er hannað til að mæta þörfum nemenda sem eru lengra komnir í íslenskunámi og vilja bæta við færni sína. Námskeiðið fer fram á Ísafirði og verður staðsetning námskeiðsins notuð á fjölbreyttan hátt í kennslunni.

 

2022 bjóðum við upp á B2-námskeið í apríl og ágúst:

Apríl: 11.04.-15.04., 2022 

Ágúst: 08.08.-12.08., 2022 

Stig: CEFR B2

 

Hafðu samband við okkur ef eitthvað er óljóst: islenska@uw.is 

 

 

 

The course is taught in the town of Ísafjörður.
The course is taught in the town of Ísafjörður.