Myndasafn / Haf- og strandsvæðastjórnun 2012-2013

Nemendahópurinn árið 2012-2013 við Dynjanda, ásamt Jamie Alley kennara og Dagnýju Arnarsdóttur, fagstjóra. Myndin er tekin í vettvangsferð um sunnanverða Vestfirði í september 2012. Mynd: Johanna Humphrey.
Meðal fyrirtækja sem nemendur heimsóttu á ferðum sýnum um sunnanverða Vestfirði var Hafkalk á Bíldudal. Mynd: Marie Legatelois.
Nemendur kynntust framleiðsluferli Hafkalks. Mynd: Johanna Humphrey.
Einnig var starfsemi Hafkalks kynnt me? fyrirlestri. Mynd: Lucian Renita.
Paradís á jörðu? Nemendur njóta lífsins í náttúrulegum heitum potti. Mynd: Rob Salisbury.
Á brún Látrabjargs. Mynd: Megan O'Brien.
Útsýnið við Látrabjarg er stórfenglegt. Vitinn í baksýn hýsir nú ssýningu um lífríkið í bjarginu. Mynd: Claudia Matzdorf.
Inni í vitanum fengu nemendur kynningu á starfsemi Umhverfisstofnunar við Látrabjarg. Mynd: Lucian Renita.
Nemendur heimsóttu einnig minjasafnið að Hnjóti og fengu kynningu á því. Mynd: Lucian Renita.
Inni í safninu að Hnjóti. Mynd: Lucian Renita.
Nemendur stunda margvíslegar rannsóknir fyrir meistaraprófsritgerðir sínar. Hér er gagna aflað með selatalningu við sjókvíar. Mynd: Lucian Renita.
Selatalning við sjóvkíar.  Mynd: Lucian Renita.
Kynningar á veggspjöldum á námskeiðinu Applied Methodology. Mynd: Rob Salisbury.
Í vettvangsferð á námskeiðinu Coastal and Marine Ecology. Mynd: Chelsea Boaler.
Ólafur Patrick Ólafsson, kennari á námskeiðinu Coastal and Marine Ecology sýnir stærð þangs. Mynd: Megan O'Brien.
Í vettvangsferð við ströndina á námskeiðinu Coastal and Marine Ecology. Mynd: Lucian Renita.
Vettvangsferð í Coastal and Marine Ecology. Mynd: Anja Bock.
Vettvangsferð í Coastal and Marine Ecology. Mynd: Lucian Renita.
Vettvangsferð í Coastal and Marine Ecology.
Vettvangsferð í Coastal and Marine Ecology. Mynd: Lucian Renita.