Allt komið?
Vinsamlegast athugið að umsóknin verður ekki tekin fyrir fyrr en öll gögn hafa borist.
Umsækjendur þurfa að framvísa eftirfarandi skjölum:
1. Ferilskrá (CV)- fullnægjandi og nýleg ferilská á ensku (pdf.)
2. Kynningarbréf – þar sem fram koma markmið þín, áhugasvið og væntingar til námsins.
3. Námsferill og staðfest afrit prófskírteina - gögnin skulu berast beint frá nemendaskrá í bréfpósti til kennslustjóra Háskólasetursins eða tölvupósti á applications@uw.is.
4. Bréf frá tveimur meðmælendum - meðmælendur mega senda persónuleg bréf eða fylla inní form.
5. Staðfesting á tungumálakunnáttu (ef við á)
Umsóknir sendist í gegnum samskiptagátt Uglu Háskólans á Akureyri. Þar er einnig hægt að fylgjast með umsókninni:
Frekari fyrirspurn um umsóknir má senda á netfangið applications@uw.is eða astrid@uw.is