Lokaritgerðir
Frá árinu 2010 hefur umfang allra lokaverkefna í haf- og strandsvæðastjórnun verið 45 ETCS. Nemendur geta unnið lokaverkefni í samstarfi við samstarfsháskóla, fyrirtæki, stofnanir eða félagasamtök hérlendis eða erlendis, en slíkt er háð samþykki meistaranámsnefndar.
- Ritgerðarleiðbeiningar (Master's Thesis Directions) fyrir nemendur skráða 2013
- Ritgerðarleiðbeiningar (Master's Thesis Directions) fyrir nemendur skráða 2012
- Ritgerðarleiðbeiningar (Master's Thesis Directions) fyrir nemendur skráða 2011
- Ritgerðarleiðbeiningar (Master's Thesis Directions) fyrir nemendur skráða 2010
- Ritgerðarleiðbeiningar (Master's Thesis Directions) fyrir skráða nemendur 2009 og fyrr