Nemendur

Meistaranámið í strandsvæðastjórnun er alþjóðlegt þverfaglegt nám. Námsbakgrunnur nemenda okkar er fjölbreyttur, allt frá líffræði, verkfræði og umhverfisfræðum til laganáms og listnáms. Meistaranámið er einnig alþjóðlegt að því leyti að nemendur koma víðsvegar að úr heiminum. Hér að neðan má kynnast núverandi og fyrrverandi nemendum okkar ögn betur.

Útskriftarárgangar