Nemendafélagið Ægir

Nemendafélagið Ægir er fulltrúi nemenda í Haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjarða. Jötuninn Ægir er konungur hafsins í norrænni goðafræði, auk þess að vera þekktur fyrir að halda ásum miklar veislur. Ætlun nemendafélagsins er að veita innsýn í líf nemenda, auk þess að skapa tengsl milli nemenda og samfélagsins á Ísafirði og nágrenni.

Vefsíða nemendafélagsins Ægis