Fólkið
Dr. Verónica Méndez Aragón er fagstjóri meistaranáms í haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjarða. Hún er með doktorsgráðu í vistfræði lífverusamfélaga (Community Ecology) frá East Anglia háskóla í Bretlandi, meistaragráðu í líffræðilegri fjölbreytni frá Háskólanum í Plymouth, í Bretlandi og BSc gráðu í sjávarlíffræði frá Fairleigh Dickinson háskólanum í Bandaríkjunum. Auk þess hefur hún lokið diplómu í umhverfisstjórnun sjávar frá International University Study Centre á Spáni. Veronica Mendez Aragon hefur síðustu árin unnið sem rannsóknarmaður við Háskóla Íslands og University of East Anglia.
Veronica er alþjóðlega viðurkenndur sérfræðingur í vistfræði vaðfugla og hefur verið þátttakandi í fjölda rannsóknarverkefna í Evrópu í því sambandi. Undanfarin fimm ár hefur hún birt 13 greinar í virtum vísindatímaritum og kynnt rannsóknir sínar á mikils metnum alþjóðlegum ráðstefnum (British Ecological Society, British Ornithologist’ Union, International Ornithological Congress, Wader Study Gruopu, VISTIR)
Fagstjóri meistaranáms í haf- og strandsvæðastjórnun hefur eftirfarandi hlutverk:
- Fagleg umsjón með meistaranáminu, utanumhald og samræming námsskrár
- Tengiliður milli meistaranámsnefndar, starfsfólks Háskólaseturs og nemenda í haf- og strandsvæðastjórnun
- Leggur til ráðningar nýrra kennara, leiðbeinenda og prófdómara, við meistaranámsnefnd
- Greiðir fyrir samstarfi, hlúir að tengslaneti vegna námsins og heldur utan um kennarahópinn
- Svarar eða kemur áfram öllum spurningum er varða faglega þætti meistaranámsins
- Hefur yfirlit yfir námsframgang nemenda, bæði í námskeiðum og þegar kemur að vinnu við lokaritgerðir
- Hefur umsjón með námsmatsferli lokaritgerða, þar með talið kynningum (fyrirlestrum) og vörnum
Kennarar 2020-2021

Adam Stepien
Rannsóknarmaður við Norðurslóðamiðstöð Háskólans í Lapplandi og doktorskandítat við Félagsvísindadeild Háskólans í Lapplandi

Albertína Friðbjörg Elíasdóttir
Alþingismaður

Angelika Renner
Vísindamaður við Hafrannsóknarstofnunina í Tromsö í Noregi

Anna Guðrún Edvardsdóttir
Aðjúnkt og sjálfstætt starfandi fræðimaður

Arnar Sigurðsson
Forstöðumaður Blábankans

Bradley W. Barr
Fastur gestakennari við Háskólasetur Vestfjarða og Háskólann í New Hampshire

Catherine Chambers
Fagstjóri meistaranáms í haf- og strandsvæðastjórnun

David Cook
Nýdoktor við Háskóla Íslands

David Goldsborough
Dósent og vísindamaður við Van Hall Larenstein

Einar Hreinsson
Vísindamaður við Hafrannsóknarstofnun Íslands.

Gunnar Páll Eydal
Umhverfisfræðingur hjá Verkís

Gylfi Ólafsson
Forstjóri Helbrigðisstofnunar Vestfjarða

Jamie Alley
Ráðgjafi á sviði auðlindastjórnunar

John Colton
Prófessor við Acadia University í Kanada

Kjartan Bollason
Lektor í ferðamálafræði við Háskólann á Hólum

Kristen Lowitt
Lektor við Brandon University

Maik Brötzmann
Ráðgjafi

Paolo Stocchi
Vísindamaður við NIOZ Konunglegu hafrannsóknarstofnunina í Hollandi

Patricia Manuel
Dósent við Dalhousie University, Kanada.

Pernilla Carlsson
Vísindamaður við Pernilla Carlsson Norwegian Institute for Water Research

Peter Krost
Eigandi CRM, Coastal Research and Managment

Pétur Dam Leifsson
Dósent við Lagadeild Háskóla Íslands.

Timothy Heleniak
Senior Research Fellow

Zoi I. Konstantinou
Vísindamaður við Háskólann í Porto, Portúgal og Aristotle háskólann í Þessalóníku í Grikklandi
Kennarar og leiðbeinendur

Albína Hulda Pálsdóttir
Sérfræðingur - Dýrabeinafornleifafræðingur við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri

Alfred Baird
Prófessor við Napier University í Edinborg

Allan Williams
Prófessor í strandsvæðastjórnun við Swansea Metropolitan University

Auður H. Ingólfsdóttir
Sérfræðingur við Rannsóknarmiðstöð ferðamála

Áslaug Ásgeirsdóttir
Prófessor við Bates College

Benedict Colombi
Lektor við University of Arizona

Bjarni Már Magnússon
Dósent við Háskólann í Reykjavík

Daði Már Kristófersson
Prófessor og forseti Félagsvísindasviðs Háskóla Íslands

Dagný Arnarsdóttir
Sérfræðingur á skrifstofu landgæða í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu

Dong Yang
Rannsóknarstyrkþegi við Centre for Maritime Studies, National University of Singapore.

Emil Ólafsson
Yfirmaður rannsókna hjá Hafrannsóknarstofnuninni á Spáni

Gabriela Sabau
Dósent við Memorial University á Nýfundnalandi, Kanada

Georg Haney
Sérfræðingur á Hafrannsóknastofnun

Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir
Forstöðumaður Rannsókna- og fræðaseturs Háskóla Íslands á Vestfjörðum

Guðmundur Ingi Guðbrandsson
Líf- og umhverfisfræðingur.

Guðni Elísson
Prófssor í almennri bókmenntafræði við Háskóla Íslands

Helga Ögmundardóttir
Doktorsnemi við Háskólann í Uppsölum í Svíþjóð og rannsóknarmaður við Stofnun Sæmundar fróða.

Helgi Áss Grétarsson
Sérfræðingur hjá Lagastofnun Háskóla Íslands.

Helgi Jensson
Ráðgjafi hjá Umhverfisstofnun.

Hrafnhildur Bragadóttir
Lögfræðingur við laga- og stjórnsýslusvið Umhverfisstofnunar.

Hrönn Jörundsdóttir
Verkefnastjóri hjá Matís.

John Nyboer
Executive Director of the Energy and Materials Research Group (EMRG), Simon Fraser University, Canada.

Jón Ólafsson
Prófessor í haffræði við Háskóla Íslands.

Katrín Hólm Hauksdóttir
Verkefnisstjóri hjá Þjóðskrá Íslands.

Larry Hildebrand
Manager of Sustainable Communities and Ecosystem programs for Environment Canada in Atlantic Canada

Marc L. Miller
Prófessor við University of Washington í Seattle í Bandaríkjunum.

Miaoija Liu
Yfirmaður kennslumála hjá BIMCO (Baltic and International Maritime Council) frá maí 2011.

Michael Honeth
Ráðgjafi í haf- og strandsvæðastjórnun

Mike Philips
Prófessor við Swansea Metropolitan háskólann í Wales.

Morten Edvardsen
Prófessor í borgar- og svæðisskipulagi við Lífvísindaháskólann í Aas, Noregi.

Nadine Fabbi
Forstöðumaður Canadian Studies Center and Arctic and International Relations við University of Washington in Seattle

Norm R. Catto
Prófessor í landfræði við Memorial háskólann í Nýfundnalandi, Kanada.

Ólafur Ögmundarson
Sérfræðingur í fiskeldi hjá Matís.

Rodrigo Menafra
Research Manager at the Offshore Energy Research Association of Nova Scotia (OERA)

Ronald Wennersten
Prófessor við iðnvistfræðideild Konunglega tækniháskólans í Stokkhólmi

Scott Heppell
Lektor við Oregon State University í Bandaríkjunum.

Selina Heppell
Dósent við Oregon State University í Bandaríkjunum.

Sigríður Ólafsdóttir
Doktorsnemi við Gautaborgarhásskóla.

Steingrímur Jónsson
Executive Secretary of the Conservation of Arctic Flora and Fauna Working Group of the Arctic Council

Tiina Tihlman
Ráðgjafi í umhverfisráðuneytingu í Finnlandi

Tom Barry
Executive Secretary of the Conservation of Arctic Flora and Fauna Working Group of the Arctic Council

Þorleifur Ágústsson
Rannsóknastjóri RORUM ehf
Meistaranámið í strandsvæðastjórnun er alþjóðlegt þverfaglegt nám. Námsbakgrunnur nemenda okkar er fjölbreyttur, allt frá líffræði, verkfræði og umhverfisfræðum til laganáms og listnáms. Meistaranámið er einnig alþjóðlegt að því leyti að nemendur koma víðsvegar að úr heiminum. Hér að neðan má kynnast núverandi og fyrrverandi nemendum okkar ögn betur.
Útskriftarárgangar
Nemendafélagið Ægir er fulltrúi nemenda í Haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjarða. Jötuninn Ægir er konungur hafsins í norrænni goðafræði, auk þess að vera þekktur fyrir að halda ásum miklar veislur. Ætlun nemendafélagsins er að veita innsýn í líf nemenda, auk þess að skapa tengsl milli nemenda og samfélagsins á Ísafirði og nágrenni.