Haf- og strandsvæðastjórnun

Haf- og strandsvæðastjórnun er alþjóðlegt, þverfræðilegt meistaranám á sviði auðlindastjórnunar. Námið byggir einkum á inntaki og aðferðum vistfræði, félagsfræði og hagfræði. Að námi loknu þekkja nemendur hinar margvíslegu og verðmætu auðlindir hafs og stranda, skilja eðli þeirra og hafa tamið sér aðferðir og hæfileika til að stýra sjálfbærri nýtingu auðlindanna. Kennslu- og samskiptatungumál er enska. Námið er í boði Háskólaseturs Vestfjarða á Ísafirði í samstarfi við Háskólann á Akureyri. Kennsla fer fram á Ísafirði. 

Opið er fyrir umsóknir NÚNA!

 

  Fylgdu okkur á Facebook

Fylgið okkur á Instagram @uwiceland