Háskólinn í Reykjavík skólaárið 2016-2017

Fjarnám í HR

  • Iðnfræði, 90 ECTS diplómagráða í byggingariðnfræði, rafiðnfræði og véliðnfræði
  • Rekstrariðnfræði, 30 ECTS diplómagráða ætluð iðnfræðingum
  • Byggingarfræði, 210 ECTS BSc nám fyrir þá sem hafa lokið sveinsprófi í byggingariðngrein. Þeir sem hafa lokið byggingariðnfræði taka 120 ECTS
  • Viðskiptafræði

 

Umsóknarfestur er 5. júní. Nánari upplýsingar á vef Háskólans í Reykjavík og hjá asrun(hja)ru.is.