Háskólinn á Hólum skólaárið 2016-2017

Ferðamáladeild

  • Diplóma í ferðamálafræði, ásamt landvarðarréttindum Diplóma í viðburðastjórnun
  • BA í ferðamálafræði, ásamt landvarðar- og staðarvarðarréttindum
  • Meistaranám í ferðamálafræði

Fiskeldisdeild

  • Diplóma í fiskeldisfræði

Hestafræðideild

  • BS í hestafræði - mögulegt að taka hluta bóklegra námskeiða í fjarnámi (í samstarfi við LbhÍ)

Nánari upplýsingar á heimasíðu Háskólans á Hólum og hjá hjordis(hja)holar.is.

Umsóknarfrestur til 5. júní.