Háskóli Íslands skólaárið 2016-2017
Háskóli Íslands býður upp á fjarnám í nokkrum námsgreinum bæði í grunnnámi og framhaldsnámi. Nánari upplýsingar um námsframboð í fjarnámi má nálgast í kennsluskrá HÍ.
Umsóknarfrestur um grunnnám er 5. júní.
Frestur til að sækja um framhaldsnám er 15. apríl fyrir nám sem hefst að hausti og 15. október fyrir nám sem hefst á vormisseri.
Ennfremur er boðið upp á fjarnám hjá Endurmenntun HÍ. Nánari upplýsingar má nálgast á heimasíðu Endurmenntunar.
FÉLAGSVÍSINDASVIÐ
Félags- og mannvísindadeild
- Upplýsingafræði
- Mannfræði/þróunarfræði
- Safnafræði
- Þjóðfræði
- Félags- og mannvísindi, kenningar
Félagsráðgjafardeild (eingöngu framhaldsnám)
Stjórnmálafræðideild
- Kynjafræði
- Opinber stjórnsýsla (eingöngu framhaldsnám)
- Stjónrmálafræði (eingöngu framhaldsnám)
HEILBRIGÐISVÍSINDASVIÐ
- Hjúkrunarfræði (eingöngu framhaldsnám)
Matvæla- og næringarfræðideild
HUGVÍSINDASVIÐ
Deild erlendra tungumála, bókmennta og málvísinda
- Enska
- Sænska
- Erlend tungumál, inngangur
MENNTAVÍSINDASVIÐ
- Flestar námsleiðir
Að auki er boðið upp á einstök námskeið í fjarnámi í ýmsum deildum skólans og má finna upplýsingar um þau í kennsluskrá.
