Tvær meistaraprófsritgerðir um Vestfirði

Í vikunni fara fram tvær meistaraprófsvarnir við Háskólasetur Vestfjarða sem fjalla um vestfirsk viðfangsefni úr sitthvorri námsleiðinni við Háskólasetur Vestfjarða, Sjávarbyggðafræði og Haf- og strandsvæðastjórnun.

Ritgerðirnar tvær fjalla um vestfirsk málefni. Önnur um Patreksfjörð og hin um Vestfirði í heild sinni. Ljósmynd frá Patreksfirði: Frances Simmons.
Ritgerðirnar tvær fjalla um vestfirsk málefni. Önnur um Patreksfjörð og hin um Vestfirði í heild sinni. Ljósmynd frá Patreksfirði: Frances Simmons.

Tveir nemendur í Sjávarbyggðafræði fá styrk

Tveir nemendur við Háskólasetur Vestfjarða fengu á dögunum úthlutað styrk frá Byggðastofnun Íslands fyrir meistaraprófsverkefni sem þeir vinna að. Báðir styrkþegarnir stunda nám í Sjávarbyggðafræði við Háskólasetrið.

Frances Simmons, t.v. og Tyler Wacker, t.h. eru nemendur í Sjávarbyggðafræði. Þau hlutu á dögunum styrk fyrir meistaraprófsverkefni sín frá Byggðastofnun.
Frances Simmons, t.v. og Tyler Wacker, t.h. eru nemendur í Sjávarbyggðafræði. Þau hlutu á dögunum styrk fyrir meistaraprófsverkefni sín frá Byggðastofnun.

Afgreiðslutímar um jól og áramót

Afgreiðsla Háskólaseturs Vestfjarða verður lokuð frá 23. desember til 3. janúar. Nemendur sem hafa lyklakort gera nýtt aðstöðuna eins og venjulega.

Orkuskipti í sjávarútvegi

Háskólasetur Vestfjarða tekur þátt í spennandi verkefni um orkuskipti í sjávarútvegi sem er leitt af nýsköpunar- og þróunarverkefninu Bláma. Með verkefninu er stigið skref í átt að því að Vestfirðingar verði leiðandi í orkuskiptum í sjávarútvegi.

Fulltrúar verkefnisins við undirritun samstarfsyfirlýsingar um að vinna að orkuskiptum í sjávarútvegi.
Fulltrúar verkefnisins við undirritun samstarfsyfirlýsingar um að vinna að orkuskiptum í sjávarútvegi.

Verkefnastjóri ráðinn

Sigþrúður Margrét Gunnsteinsdóttir hefur verið ráðin í starf verkefnastjóra við Háskólasetur Vestfjarða í 50% starfshlutfall. 17 umsóknir bárust um starfið.

Sigþrúður Margrét Gunnsteinsdóttir hefur verið ráðin í starf verkefnastjóra við Háskólasetur Vestfjarða.
Sigþrúður Margrét Gunnsteinsdóttir hefur verið ráðin í starf verkefnastjóra við Háskólasetur Vestfjarða.
Eldri færslur