Kennt í öllum stofum í Háskólasetrinu

Það hefur verið nokkuð þröngt á þingi í Háskólasetrinu undanfarna daga og vikur enda er kennt í öllum kennslustofum og kennarahópurinn sjaldan verið jafn fjölbreyttur. Það er því óhætt að segja að nýtt þroskaskeið sé hafið hjá Háskólasetrinu.

Fagstjórarnir fjórir, Matthías Kokorsch (Sjávarbyggðafræði), Catherine Chambers (Haf- og strandsvæðastjórnun), Dan Govoni (SIT misserisnám Climate Change and the Arctic) og Jill Welter (SIT meistaranám Climate Change and Global Sustainability).
Fagstjórarnir fjórir, Matthías Kokorsch (Sjávarbyggðafræði), Catherine Chambers (Haf- og strandsvæðastjórnun), Dan Govoni (SIT misserisnám Climate Change and the Arctic) og Jill Welter (SIT meistaranám Climate Change and Global Sustainability).

Rusl í sjónum áberandi þessa vikuna

Þessa vikuna er ýmislegt sem tengist rusli í sjónum áberandi í Háskólasetri Vestfjarða. Háskólasetrið er gestgjafi fyrir vinnustofu um efnið sem er hluti af verkefninu „Sjávarrusl á norðurslóðum“ eða The Arctic Marine Litter Project. Vinnuna leiða þau Wouter Jan Strietman og Martine van den Heuvel-Greve frá Wegeningen háskólanum í Hollandi. Þá fer einnig fram meistaraprófsvörn á föstudagsmorguninn um þetta efni auk þess sem fyrr nefnt vekefni verður kynnt í fyrsta Vísindaporti vikunnar.

Hluti hópsins sem tók þátt í flokkun og greiningu ruslsins í vinnustofunni.
Hluti hópsins sem tók þátt í flokkun og greiningu ruslsins í vinnustofunni.

Nú er þriggja vika námskeiðinu líka lokið!

Samtals koma í sumar til Ísafjarðar um sextíu nemendur til þess að læra þetta fallega tungumál. Það er frábært!
nemendahópurinn ásamt kennarar og verkefnastjóri
nemendahópurinn ásamt kennarar og verkefnastjóri
1 af 2

Gestir í heimsókn til Háskólasetursins

Á sunnudaginn heimsótti okkur hópur menntaskólanema frá Bandaríkjunum sem eru að ferðast á vegum “New York Times Student Journeys”. 

Plastrannsókn Háskólaseturs hlýtur styrk frá Norrænu ráðherranefndinni

Rannsóknarverkefni Háskólaseturs Vestfjarða „Plast í nytjafiskistofnum Noregs, Íslands og Færeyja“ hlaut nýverið styrk frá vinnuhópi Norrænu ráðherranefndarinnar um hafið og strandsvæði (NHK).

Dr. Catherine Chambers, fagstjóri meistaranáms í haf- og strandsvæðastjórnun (t.h.) ásamt Pernillu Carlsson (t.v.), kennara við námsleiðina sem jafnframt er einn af samstarfsaðilum verkefnisins.
Dr. Catherine Chambers, fagstjóri meistaranáms í haf- og strandsvæðastjórnun (t.h.) ásamt Pernillu Carlsson (t.v.), kennara við námsleiðina sem jafnframt er einn af samstarfsaðilum verkefnisins.
Eldri færslur