Myndir eða það gerðist ekki!
Hringborð Norðurslóða eða The Arctic Circle Assembly var stærsti viðburður októbermánaðar að venju en það er ýmislegt á döfinni nú í nóvember. Helst ber að nefna að opnað verður fyrir umsóknir fyrir næsta skólaár svo endilega hnippið í þau sem þið þekkið og hafa áhuga á framhaldsnámi í strandsvæða- og smábyggðafræðum, á einu fegursta svæði Íslands!