Rannsóknir um hafnarframkvæmdir í Finnafirði

Nú í vikunni munu Johannes Stein, nemandi í haf- og stranadsvæðastjórnun og Matthias Kokorsch, fagstjóri meistaranáms í sjávarbyggðafræðum kynna rannsóknir sínar á alþjóðlegri ráðstefnu í Connecticut, Bandaríkjunum. Á ráðstefnunni munu þeir Johannes og Matthias kynna rannsóknir sínar á fyrirhuguðum hafnarframkvæmdum í Finnafirði á Norðausturlandi. 

Johannes Stein á ferðinni á Norðausturlandi í sumar en hann framkvæmdi spurningakönnun meðal íbúa fyrir meistaraprófsritgerð sína.
Johannes Stein á ferðinni á Norðausturlandi í sumar en hann framkvæmdi spurningakönnun meðal íbúa fyrir meistaraprófsritgerð sína.
1 af 2

Sigurvegarar MAKEathon

Um síðustu helgi tóku meistaranemar Háskólaseturs Vestfjarða þátt í MAKEathon nýsköpunarkeppni á vegum Matís. Hlutskarpastur í keppninni varð hópurinn SOS með hugmynd að vöru sem líkist salami og pepperoni nema úr fiski. 

SOS, sigurvegar nýsköpunarkeppninnar MAKEathon með sigurverðlaunin.
SOS, sigurvegar nýsköpunarkeppninnar MAKEathon með sigurverðlaunin.

Nemendur Háskólasetursins taka þáttí MAKEathon Matís

Í dag hefst svokallað MAKEathon á vegum Matís á fjórum stöðum á landinu, þ.á m. á Ísafirði og í Bolungarvík. Um er að ræða nýsköpunarkeppni sem leggur áherslu á að finna lausnir á ákveðinni áskorun eða vandamáli. Viðfangsefni þessarar keppni er hvernig megi auka verðmæti á aukahráefni úr sjávarútvegi til að gera vinnsluna sjálfbærari.

Háskólasetrið tekur þátt í MAKEathon Matís.
Háskólasetrið tekur þátt í MAKEathon Matís.

Háskólasetrið tekur þátt í verkefni um ræktun sjávargróðurs

Háskólasetur Vestfjarða er þátttakandi í verkefninu SUSCULT – The Sustainable Culture of Seaweeds in the Nordic countries sem er styrkt af Norrænu ráðherranefndinni. Verkefnið er til eins árs og hefur það að markmiði að rannsaka líffræðilega möguleika og lagalegann ramma ræktunar sjávargróðurs í atvinnuskyni.

SUSCULT verkefnið gengur út á að rannsaka líffræðilega möguleika og lagalegann ramma fyrir ræktun sjávargróðurs á Íslandi.
Ljósmynd: Djúpið
SUSCULT verkefnið gengur út á að rannsaka líffræðilega möguleika og lagalegann ramma fyrir ræktun sjávargróðurs á Íslandi. Ljósmynd: Djúpið

Nýnemavika meistaranema

Í vikunni hefur Háskólasetrið enn á ný tekið á móti nýjum hópi meistaranema í námsleiðunum Haf- og strandsvæðastjórnun og Sjávarbyggðafræði. Það er sérstaklega ánægjulegt að taka á móti stórum og glæsilegum hópi nemend á þessum óvssutímum og afar gleðilegt að allir hafi þeir komist klakklaust til Íslands. Það er svo ekki síður ánægulegt að geta hafið skólaárið með því sem næst hefðbundinni kennslu samkvæmt gildandi takmörkunum í háskólum.

Hamingjuhopp við höfnina! Nemendur í Sjávarbyggðafræði og Haf- og strandsvæðastjórnun hafa hafið nám.
Hamingjuhopp við höfnina! Nemendur í Sjávarbyggðafræði og Haf- og strandsvæðastjórnun hafa hafið nám.
Eldri færslur