Rannsóknir um hafnarframkvæmdir í Finnafirði
Nú í vikunni munu Johannes Stein, nemandi í haf- og stranadsvæðastjórnun og Matthias Kokorsch, fagstjóri meistaranáms í sjávarbyggðafræðum kynna rannsóknir sínar á alþjóðlegri ráðstefnu í Connecticut, Bandaríkjunum. Á ráðstefnunni munu þeir Johannes og Matthias kynna rannsóknir sínar á fyrirhuguðum hafnarframkvæmdum í Finnafirði á Norðausturlandi.