Þrjár nýjar stöður auglýstar við HSvest

Háskólasetur Vestfjarða auglýsir þrjár nýjar stöður lausar til umsóknar: Sérfræðingur á alþjóðasviði, Verkefnisstjóri og Fagstjóri á sviði Haf- og strandsvæðastjórnunar. Allar þrjár stöðurnar koma til vegna aukinna umsvifa, en Vestfjarðanefnd lagði til í skýrslu sinni að skapaðar yrðu allt að þrjár stöður við HSvest frá og með árinu 2008. Það er því mjög ánægjulegt að þetta mikilvæga skref í þróun Háskólaseturs þurfi ekki að bíða til ársins 2008.

Test

dfsafsa
Eldri færslur