Íslenskuátakinu „Íslenskuvænt samfélag“ ýtt úr vör
Átakið sem hér er kynnt til sögunnar og ber heitið Íslenskuvænt samfélag: við erum öll almannakennarar er sumpart til að sporna gegn þessari tilhneigingu. Aðaláherslan er lögð á þá staðreynd að öllum ætti að vera í lófa lagið að veita liðsinni er kemur að því nema tunguna. Til þess þarf fólk ekki að vera sérfræðimenntað á því sviðinu.