miðvikudagur 19. október 2011

Yfirstandandi námskeið: Vistfræði hafs og stranda

Nú stendur yfir námskeiðið Vistfræði hafs og stranda (Coastal and Marine Ecology) í haf- og strandsvæðstjórnun. Aðalkennarar námskeiðsins eru tveir, Guðmundur Ingi og Hrönn:

Guðmundur Ingi Guðbrandsson
Guðmundur Ingi Guðbrandsson
Hrönn Egilsdóttir hóf doktorsnám við Háskóla Íslands og Hafrannsóknarstofnun árið 2009. Í doktorsverkefni sínu skoðar hún súrnun sjávar við Ísland og áhrif á vissar tegundis lífríkis. Aðalleiðbeinandi hennar er prófessor Jón Ólafsson.

Hrönn lauk MRes gráðu í sjávarlíffræði (2008) frá Háskólanum í Plymouth í England og B.Sc. gráðu í sjávarlíffræði og tengdum greinum (2007) frá Háskóla Íslands.

Hrönn hefur starfað fyrir Marine Biological Association á Bretlandseyjum

Hrönn starfaði einnig fyrir Háskóla Plymouth sem aðstoðarmaður og skipuleggjandi á ráðstefnu um lífeðlisfræði sem haldinn var í maí 2008 í Englandi og sem rannsóknamaður í fiskeldi og fiskalíffræði við Háskólann á Hólum.

Þetta er í fyrsta sinn sem Hrönn kennir við Háskólasetur Vestfjarða.