Yfirlit yfir kynningar á meistaranámsritgerðum í Háskólasetri Vestfjarða
Þessa dagana er mikið um að vera í Háskólasetrinu. Flesta daga yfirstandandi viku fara fram kynningar á meistaranámsritgerðum nema í Haf- og strandsvæðastjórnun, stundum fleiri en ein á dag. Átta nemendur kynna meistaraprófsverkefni sín í þessari lotu; allt 45 eininga ritgerðir.
Allar kynningar fara fram á ensku og taka nær allir þeir 24 sem koma að þessum kynningum þátt í gegnum Skype.
Verkefnin eru mjög fjölbreytt og hvetjum við alla sem hafa áhuga á að mæta. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir sjö verkefni af átta.
Nánari upplýsingar um hvert erindi mun birtast á heimasíðunni á næstu dögum.
Dags./tími |
Nafn nemanda og heiti verkefnis | Prófdómari | Leiðbeinandi |
23/1/12 15:00 |
Benjamin Dippo Microplastics in the Coastal Environment of West Iceland |
Dr. Helgi Jensson | Dr. Jörundur Svavarsson |
30/1/12 16.00 |
Lauma Gulbe Underutilized Military Heritage Sites at the West Coast of Latvia: Feasibility Study for Creating a New Tourism Attraction |
Dr. Gavin Lucas | Dr. Marc L. Miller |
31/1/12 14.00 |
Dafna Israel Can Artificial Reefs Reduce the Accumulation of Feeding Remains? |
Theódór Kristjansson | Dr. Dror Angel |
1/2/12 14.00 |
Sara Martin An Assessment of Unregulated Whale Watching Activities on Skjálfandi Bay, Iceland. |
Gísli Víkingsson, cand. Scient, | Brad Barr, PhD candidate |
1/2/12 16.00 |
Vilma Inkeri Kulliala Wilderness and Human Influence in the Hornstrandir Nature Reserve |
Dr. Þorvarður Árnason, | Brad Barr, PhD candidate |
2/2/12 16.00 |
Liene Tiesnese Local effects of small port expansion and consequent changes in port-town relationship. The case of Salacgriva, Latvia |
Salvör Jónsdóttir | Dr. Miaojia Liu |
13/2/12 16.00 |
William Davies Applying a Coastal Vulnerability Index (CVI) to the Westfjords, Iceland: a preliminary assessment |
Dr. Patricia Manuel | Dr. Mike Phillips |