Vottun vöru, vottun samfélags
Vottun vöru, vottun samfélags: Gagnvkæmir hagsmunir, gagnkvæm ábyrgð
Miðvikudaginn 28. maí kl. 10:00-14:00 fer fram málþing um vottun sjávarafurða í margvíslegum skilningi. Sjónum verður beint að því hvernig hagsmunir fyrirtækja og samfélags fara saman hvað varðar ábyrga framleiðsluhætti. Málþingið er haldið í samstarfi við Memorial háskóla á Nýfundnalandi í Kanda og koma tveir fyrirlesarar málþingsins á vegum skólans til Ísafjarðar. Aðrir þátttakendur í málþinginu koma frá fyrirtækjum og stofnunum á Vestfjörðum auk þess taka nemendur í haf- og strandsvæðastjórnun þátt í umræðum. Málþingið fer fram á ensku í stofu 1 í Háskólasetrinu og er opið öllum áhugasömum. Nánari upplýsingar um málþingið má nálgast á heimasíðu Háskólaseturs Vestfjarða.
Dagskrá:
Málþing/Symposium
Wednesday, 28.05.2014, 10:00-14:00
University Centre of the Westfjords, Ísafjörður
10:00-12:00
Shiran Þórisson, atvest.is On what do people live in the Westfjords? Work life analysis
Dagný Arnarsdóttir, uw.is Certification and Responsibility
Lína Björg Tryggvadóttir, vestfirdir.is: Certification of Society
Paul Foley, grenfell.mun.ca New geographies of Sustainability Traceability:
From sustainable fish stocks to sustainable places and people
Þorsteinn Másson, icelandicfish.is: Traceability and marketing
Jón Örn Pálsson, fjardalax.is Sustainable fish farming
12:30-13:00 30min lunch rest. Light lunch in UWestfjord's cafeteria.
12:30-14:00
Gunnar Þórðarson, matis.is: CO2 footprint on Westfjords fish
Kristján G Jóakímsson, frosti.is: frosinn fisk á hvern disk: Marketing frozen fish
Umræða
14:00-14:30 Coffee
Fundarstjóri: Guðni Einarsson, Klofningur