Vísindaport komið í sumarfrí
Hið vikulega Vísindaport Háskólaseturs Vestfjarða er nú komið í sumarfrí, enda standa prófin yfir og því jafnfallegt að skapa ró og næði fyrir nemendur.
Vísindaportið mun að sjálfsögðu snúa aftur í byrjun september. Þangað til má reikna með tilfallandi hádegisfyrirlestrum svo við hvetjum alla til að fylgjast vel með hér á heimasíðunni.
Þeir sem luma á efni fyrir Vísindaport næsta haust eru einnig hvattir til að hafa samband við Inga Björn Guðnason verkefnastjóra (ingi(hja)uwestfjords.is).
Vísindaportið mun að sjálfsögðu snúa aftur í byrjun september. Þangað til má reikna með tilfallandi hádegisfyrirlestrum svo við hvetjum alla til að fylgjast vel með hér á heimasíðunni.
Þeir sem luma á efni fyrir Vísindaport næsta haust eru einnig hvattir til að hafa samband við Inga Björn Guðnason verkefnastjóra (ingi(hja)uwestfjords.is).