föstudagur 8. mars 2013

Vísindaport fellur niður í dag

Því miður fellur Vísindaport dagsins niður. Viljum við benda öllum fróðleiksfúsum á mjög spennandi kynningu á samstarfsverkefni AtVest og Grunnskólans á Ísafirði sem fer fram í húsakynnum Þróunarseturs klukkan 10. Þar munu nemendur 8. bekkjar kynna nýsköpunarhugmyndir sínar sem þeir hafa unnað að undanfarnar vikur.

Háskólasetur Vestfjarða og Þróunarsetur
Háskólasetur Vestfjarða og Þróunarsetur