fimmtudagur 7. október 2010

Vísindaport fellur niður á morgun

Af óviðráðanlegum ástæðum fellur Vísindaport niður á morgun föstudaginn 8. október. Vísindaportið mun þó halda ótrautt áfram í næstu viku.