fimmtudagur 2. október 2014

Vísindaport fellur niður

Af óviðráðanlegum ástæðum verður ekki vísindaport þennan föstudaginn, þess í stað viljum við hvetja áhugasama til að kynna sér kundalini jóga. Það er fyrrum starfsmaður Háskólaseturs Martha Lilja Olsen sem verður með opinn tíma í jóga aðstöðunni hennar Gunnhildar upp á Hlíf.

Kundalini jóga er stundum kallað móðir allrar jógaiðkunar. Það er fyrst og fremst leið til að koma jafnvægi á allra innri starfsemi, eins og innkirtlakerfi, taugakerfi og meltingu.

Tíminn hjá Mörthu er frá 12:15 – 13:30 og kostar 1500,-