fimmtudagur 11. mars 2010

Vísindaport fellur niður

Vegna stefnumótunarfundar Háskólaseturs Vestfjarða, fellur Vísindaport niður föstudaginn 12. mars. Næsta Vísindaport fer því fram föstudaginn 19. mars.