mánudagur 29. september 2008

Viðtal við William Short í Víðsjá

Þeir sem misstu af síðasta Vísindaporti með dr. William Short, geta kynnt sér efni fyrirlesturs hans á vef Ríkisútvarpsins. Strax eftir fyrirlestur sinn í Vísindaporti á föstudaginn var skundaði dr. Short upp í Svæðisútvarp þar sem hann ræddi við Sigríði Stephensen í þættinum Víðsjá um efni fyrirlesturs sín.

Viðtalið er aðgengilegt á vef Ríkisútvarpsins í tvær vikur. Smellið hér til að hlusta. Athugið að viðtalið er síðasti dagskrárliður þáttarins.