sunnudagur 8. nóvember 2009

Viðhorfskönnun um Menningarráð Vestfjarða

Háskólasetur Vestfjarða hefur tekið að sér að vinna úttekt á starfsemi Menningarráðs Vestfjarða. Liður í þeirri úttekt er viðhorfskönnun um starfsemi Menningarráðs. Könnunin er einkum ætluð þeim sem koma beint að menningarmálum á Vestfjörðum, en er einnig opin öllum þeim sem hafa áhuga á vestfirskum menningarmálum.

Lesið meira hér.