föstudagur 31. október 2008

Veðurguðirnir óhliðhollir Páli í Selárdal

Því miður þarf aftur að aflýsa Vísindaporti um Pál í Selárdal sem fram átti að fara í hádeginu í dag föstudaginn 31. október þar sem ekki var flogið frá Reykjavík í morgun. Vonandi gefst þó tækifæri í framtíðinni til að hlíða á erindi Gunnars Marels Hinrikssonar um Pál, en það verður auglýst síðar.